Jump to content

Page:Strengleikar, eða Lioðabók.djvu/93

From Wikisource
This page has been proofread.
69
XIV. LANUALS LIOD

XVI.

Ianuals lioð

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

oc lengr mynde hann hafa dvalzc ef henni licaðe. Oc mællti hon þa til hans. Unnaste kvað hon. statt vpp. þu mat ei her dveliazc lengr. Nu samir þer brott at fara. en ec man her eftir dveliazc. En einn lut vil ec segia þér. hveriu sinni er þu villt rœða við mec. þa ihuga þann stað er þu sér at manni samir at rœða oc finna unnasto sina roplaust oc amælis fra manna augsyn. oc skalltu þegar sia mic hia þer oc gera vilia þinn. Sem hann hafðe þetta heyrt þa gladdizc hann mioc oc þaccaðe henni morgum þockum. kyssannde hana oc halsfaðmannde. En meyiarnar er i landtialldit leiddv hann. klæddu hann rikum gangverum. Sem hann var sva rikulega klæddr. þa syndizc hann hinn friðazti maðr. oc tóc hann þar nátverð[1] með vnnasto sinni[2] er honum samde ei at hafna. þar skorti ei allzconar sendingar. En riddarenn lét sér vel lica með kossum oc halsfaðman vnnasto sinnar. Sem þau upp stoðo fra natverðar borðvm. þa leiddu þær hest hans til hans. oc tóc (hann) leyui oc steig á hest sinn oc reið til borgarennar mioc ihugannde þenna atburð. oc ifaðez i hug sinum með hverium hætti þetta villdi verða.


2. Sem hann kom til herbergis[3] sins. þa fann hann menn sina vel klædda oc hellt þa nott rict borðhalld. oc vissi engi hvaðan þau fong komu honum. Hann sennde um alla borgena. at allir riddarar er hialpar varo þurfi skylldo til hans koma. oc let hann þeim veita vel oc virðulega af gnogvm fagnaðe. Ianval gaf þa margar oc ricar giaver. Hann leysti þa er hertecnir varo. Ianual klædde þa er leicarar varo. Engi[4] var utlenzcr ne mallaus er Ianual gaf ei giavir. Ianual hafðe mikinn fagnað sva netr sem daga. þui at hann mælir oft uið unnasto sina. oc er hon oll eftir hans vilia.


3. Nu sem mer var sagt. a þeim somum tolf manaðom um sumarit eftir Ions voku. þrir tigir riddara af konnngs liði gengu allir saman at skemta sér i grasgarðenn vnndir turninom. oc illmdi allskonar sœtvm grosum. I þeira flocki var herra Valuein oc hans hinn friði frænnde oc felage sira Iven. Þa mællti herra Valvein hinn goðe riddare oc hinn kurteisi. er hvern mann gerðe sér at vin. Herrar kvað hann. nu hofum ver illa gort um Ianual felaga várn. er sva er milldr oc kurteiss. oc hann konungs sun. er vér hofum hann ei hingat með oss. Oc snœroz þeir þa aftr til herbergis. en af bœnom oc